Nær allir vextir festir í 1%

Lækkun rekstarkostnaðar var erfitt verkefni fyrir Bjarna enda snertir það …
Lækkun rekstarkostnaðar var erfitt verkefni fyrir Bjarna enda snertir það starfsmenn Orkuveitunnar beint. mbl.is/Árni Sæberg

Til að tryggja stöðugleika í rekstri hefur að undanförnu verið unnið að því að koma upp álverðs-, gjaldeyris- og vaxtavörnum fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.

„Við höfum komið upp gjaldeyrisvörnum, varið okkur gagnvart sveiflum í álverði og fest vexti á 97% lána Orkuveitunnar á um 1% vöxtum,“ segir Bjarni Bjarnason, forstjóri OR í samtali í ViðskiptaMogganum í dag.

„Nettóskuldir hafa einnig lækkað úr 234 milljörðum árið 2009 í 167 milljarða á þessu ári.“ Allt saman sé þetta gert til að gera reksturinn stöðugri og verjast áföllum, segir Bjarni, en umskipti hafa orðið í rekstri fyrirtækisins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK