23 sækjast eftir stöðu ferðamálastjóra

Ráðherra ferðamála skipar nýjan ferðamálastjóra um áramótin en umsækjendur voru 23 talsins. Ólöf Ýrr Atladóttur, sem hefur gegnt embættinu í áratug, hefur áður gefið út að hún láti af störfum eftir áramót. 

Fréttavefurinn Túristi greinir frá þessu. Þar er haft eftir Ólafi Teiti Guðnasyni, aðstoðarmanni ráðherra, að ráðningin hafi sinn gang samkvæmt lögum og henni verði hvorki flýtt né seinkað vegna stjórnarskipta. 

Umsækjendur:

Aldís Guðný Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri

Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri

Áshildur Bragadóttir, forstöðumaður

Dóra Magnúsdóttir, varaborgarfulltrúi

Dofri Hermannsson, framkvæmdastjóri

Eva Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri

Finnur Gunnþórsson, fyrirtækjaráðgjafi

Dr. Gunnþóra Ólafsdóttir, mannvistarlandfræðingur

Gústaf Adolf Skúlason, stjórnmálafræðingur

Halldór Halldórsson, viðskiptafræðingur

Heimir Jónasson, framkvæmdastjóri

Hermann Ottósson, framkvæmdastjóri

Hrafnhildur Þórisdóttir, ferðamálafræðingur

Kristín Helga Birgisdóttir, hagfræðingur

Ólína K. Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur

Rósbjörg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri

Sigurjón Þórðarson, stjórnunarráðgjafi

Skarphéðinn Berg Steinarsson, viðskiptafræðingur

Steinar Frímannsson, leiðsögumaður

Valdimar Björnsson, fjármálastjóri

Þorsteinn Þorsteinsson, framkvæmdastjóri

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, rekstrarhagfræðingur

Þuríður Halldóra Aradóttir Braun, forstöðumaður

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK