Mikil uppstokkun á starfsemi Rafnar

Til að sýna fram á sjóhæfni báta sem byggðir eru …
Til að sýna fram á sjóhæfni báta sem byggðir eru á skrokki Rafnar var farið í siglingu í kringum Ísland.

Skipahönnunarfyrirtækið Rafnar hefur ákveðið að loka starfsstöð sinni í Kópavogi og hefur starfsfólki fyrirtækisins verið sagt upp í kjölfarið.

Stjórn fyrirtækisins hefur ákveðið að breyta starfseminni þannig að í stað skipasmíði mun það gera sérleyfissamninga við erlend fyrirtæki og semja um smíði utan eigin starfsstöðvar.

Björn Jónsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir þessa stefnubreytingu í raun næsta skref í þróunarferli fyrirtækisins. Ýmsar ytri aðstæður hafi ráðið því að haga hafi þurft rekstrinum með öðru móti en hingað til,“ segir Björn, í umfjöllun um mál Rafnars í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK