Átöppunarverksmiðja í burðarliðnum

Frá Borgarfirði eystra.
Frá Borgarfirði eystra. Einar Falur Ingólfsson

„Nú ættum við að geta hafist handa við að sækja um byggingarleyfi,“ segir Arngrímur Viðar Ásgeirsson, verkefnisstjóri fyrirtækisins Vatnworks Iceland ehf., sem hyggur á byggingu vatnsátöppunarverksmiðju á Borgarfirði eystra.

Breyta þurfti aðalskipulagi Borgarfjarðarhrepps til að orðið gæti af áformunum, og rann frestur til athugasemda út í síðustu viku.

Arngrímur, sem er eigandi fyrirtækisins ásamt indverska fjárfestinum Pawan Mulkikar, segir að gert sé ráð fyrir að reisa hús undir verksmiðjuna á tæplega þriggja hektara lóð í landi Geitlands, um kílómetra norðan við þorpið Bakkagerði. Í fyrsta áfanga verði húsið einir 900 fermetrar að stærð.

Sjá fréttina í heild sinni í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK