Minnsta verðbólga í 14 mánuði

Ljósmynd/Hilmar Bragi

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,13% á milli mánaða og mælist verðbólgan nú 2,7% sem er yfir verðbólgumarkmiðum Seðlabanka Íslands. Þetta er samt minnsta verðbólga, mæld á tólf mánaða tímabili, í 14 mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 402,9 stig og er óbreytt frá október 2019.

Flugfargjöld til útlanda lækkuðu um 11,2% (áhrif á vísitöluna -0,16%). Kostnaður vegna búsetu í eigin húsnæði (reiknuð húsaleiga) hækkar um 0,7% (0,12%).

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK