Samningar náðust ekki

Ursula von der Leyen.
Ursula von der Leyen. AFP

Ekkert verður af viðskiptasamningi milli Breta og Evrópusambandsins strax. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu Boris Johnson og Ursula von der Leyen, for­seta fram­kvæmda­stjórn­ar Evr­ópu­sam­bands­ins.

Í tilkynningunni segir að enn hafi ekki náðst sátt um nokkur mikilvæg atriði. „Við höfum beðið samningamenn okkar um að útbúa yfirlit um helstu atriðin sem út af standa. Þau verða rædd á næstu dögum. 

Viðræðurn­ar á milli Breta og ESB hafa dreg­ist á lang­inn í átta mánuði. Ákveðið var að slíta viðræðum þrátt fyr­ir að stutt sé í að Bret­ar yf­ir­gefi innri markað ESB 31. des­em­ber með eða án viðskipta­samn­ings.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK