Efnisorð: skattar

Viðskipti | mbl | 29.1 | 11:44

Mikil hækkun lána vegna skattahækkana

Skattahækkanir hafa leitt til um 21,6 milljarða hækkunar á íbúðalánum síðustu 3 árin.
Viðskipti | mbl | 29.1 | 11:44

Mikil hækkun lána vegna skattahækkana

Íbúðarlán hafa hækkað um 21,6 milljarða á síðustu 3 árum vegna skattahækkana. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um skattálögur og höfuðstól íbúðalána. Meira

Viðskipti | mbl | 10.1 | 14:37

Smærri fyrirtækin verða undir

Sigurjón M. Egilsson, blaðamaður og útgefandi.
Viðskipti | mbl | 10.1 | 14:37

Smærri fyrirtækin verða undir

Hækkun tryggingargjalds hefur komið illa niður á smærri fyrirtækjum þar sem launahlutfall hækkar mun meira en hjá miðlungsstórum og stórum fyrirtækjum. Þetta leiðir til þess að lítil fyrirtæki aftra sér frá að ráða nýtt fólk og kemur þannig í veg fyrir að þau hjálpi til við að draga úr atvinnuleysi. Meira

Viðskipti | mbl | 18.12 | 20:10

Möguleg bólumyndun í ferðaþjónustu

Torfi G Yngvason, forstjóri Arctic Adventures
Viðskipti | mbl | 18.12 | 20:10

Möguleg bólumyndun í ferðaþjónustu

Ísland er í augnablikinu tískuáfangastaður fyrir hina ofurríku sem eyða miklu. Nauðsynlegt er að hlúa að ferðaþjónustunni og bíða með skattahækkanir þangað til öruggt er að ekki sé um bólumyndun að ræða. Þetta er meðal þess sem Torfi G. Yngvason, forstjóri Arctic adventures, segir í samtali við mbl.is. Meira

Viðskipti | mbl | 14.12 | 17:00

Auðvelt að svíkja undan skattinum

Ríkisskattstjóri og aðilar innan hótelgeirans segja að með nýju virðisaukaskattþrepi muni undanskot aukast.
Viðskipti | mbl | 14.12 | 17:00

Auðvelt að svíkja undan skattinum

Með fjölgun þrepa á virðisaukaskatt vegna gistiþjónustu flækist skattkerfið og aukin hætta verður á undanskotum samkvæmt mati ríkisskattstjóra. Heimildarmenn sem mbl.is hefur rætt við innan hótelgeirans segja að þetta muni bjóða upp á allskonar reiknikúnstir og taka undir áhyggjur skattstjóra. Meira

Viðskipti | mbl | 13.12 | 14:03

Stoltur af skattaundanskotum Google

Eric Schmidt, stjórnarformaður Google segist vera stoltur af skattaundanskotum Google.
Viðskipti | mbl | 13.12 | 14:03

Stoltur af skattaundanskotum Google

„Við greiðum mikla skatta og við greiðum þá á tilskilinn hátt.“ Þetta sagði Eric Schmidt, stjórnarformaður Google í samtali við Bloomberg fréttaveituna. Tekjur fyrirtækisins í Bretlandi voru 2,5 milljarðar punda í fyrra en einungis 6 milljónir voru greiddar í skatta. Meira

Viðskipti | mbl | 6.12 | 16:39

Vaxtabætur skerðast við 4 milljóna eign

Tímabundin lækkun hlutfalls vegna útreiknings vaxtabóta er framlengt í nýjum fjárlögum.
Viðskipti | mbl | 6.12 | 16:39

Vaxtabætur skerðast við 4 milljóna eign

Töluverðar breytingar verða á skattaumhverfi hérlendis, bæði til hækkunar og lækkunar, í desember ef áform ríkisstjórnarinnar ganga eftir með fjárlagafrumvarp ársins 2013. Meðal annars verður tímabundið hlutfall vegna útreiknings vaxtabóta framlengt, en það mun hafa áhrif á þá sem eiga eign umfram 4 milljónir í fasteign. Meira

Viðskipti | mbl | 2.12 | 13:20

Helmingur sleppur við skattinn

Samhliða mikilli fjölgunar ferðamanna hefur gistiþjónusta aukist mikið. Margir þjónustuaðilar virðast hins vegar komast hjá …
Viðskipti | mbl | 2.12 | 13:20

Helmingur sleppur við skattinn

Stór hluti gistináttaskatts, sem settur var á um síðustu áramót, skilar sér ekki til ríkissjóðs. Skv. opinberum tölum ber um 50% út af þegar tekið er mið af hótelum, gistiheimilum og öðrum sem eiga að greiða skattinn. Hótelrekandi segir að þeir sem ekki vilji greiða skattinn komist upp með það. Meira

Viðskipti | mbl | 27.11 | 16:06

„Gífurleg vonbrigði“

Kristófer Oliversson, framkvæmdastjóri Centerhotels
Viðskipti | mbl | 27.11 | 16:06

„Gífurleg vonbrigði“

„Þarna er verið að tvöfalda virðisaukaskattinn á okkur, sem eru gífurleg vonbrigði.“ Þetta segir Kristófer Oliversson, framkvæmdastjóri Centerhotels, um ummæli Katrínar Júlíusdóttur, fjármálaráðherra, þess efnis að virðisaukaskattur á gistiþjónustu verði hækkaður í 14%. Meira

Viðskipti | mbl | 13.11 | 17:54

Skattbyrði fer hækkandi á Íslandi

Viðskipti | mbl | 13.11 | 17:54

Skattbyrði fer hækkandi á Íslandi

Meðalskattar á Íslandi hækkuðu um 0,7 prósentustig milli áranna 2010 og 2011 og voru 36% í fyrra. Meðalskattbyrði hefur hækkað á alla hópa hérlendis, en athygli vekur að tekjulægri hópar virðast taka á sig hlutfallslega mikla hækkun frá árinu 2009. Meira

Viðskipti | mbl | 10.11 | 9:30

Skattar stoppa nýsköpun

Viðskipti | mbl | 10.11 | 9:30

Skattar stoppa nýsköpun

Vísir og Þorbjörn í Grindavík hafa síðustu 12 ár rekið þurrkfyrirtæki til að nýta sjávarafurðir betur og fá hærra verð fyrir hvert veitt kíló. Með þátttöku fyrirtækja í sjávarklasanum eru uppi háleit markmið um að auka framleiðni um allt að 150% á næstu árum Meira

Viðskipti | mbl | 9.11 | 18:37

Segir Ísland nyrsta Afríkuríkið

Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Viðskipti | mbl | 9.11 | 18:37

Segir Ísland nyrsta Afríkuríkið

Það sem stendur upp úr eru upphæðirnar, en samtals hafa skattahækkanir frá árinu 2008 verið um 87 milljarðar á verðlagi ársins 2013. Þetta segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, um nýja skýrslu sem samtökin létu gera um skattamál og kynnt var í morgun. Meira

Viðskipti | mbl | 9.11 | 13:54

„Þurfum stöðugt að vera á tánum“

Magnús Þór Ásmundsson forstjóri Alcoa á Íslandi.
Viðskipti | mbl | 9.11 | 13:54

„Þurfum stöðugt að vera á tánum“

„Við þurfum stöðugt að vera á tánum til þess að verja okkar starfsskilyrði“ sagði Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa á Íslandi, á fundi Samtaka atvinnulífsins í Hörpunni í morgun, en hann segir að nýlegar áætlanir stjórnvalda um að framlengja tímabundinn orkuskatt séu án samráðs við stóriðjuna. Meira

Viðskipti | mbl | 9.11 | 11:12

Segir íslenska verslun vera lítilláta

Margrét Kristmannsdóttir
Viðskipti | mbl | 9.11 | 11:12

Segir íslenska verslun vera lítilláta

„Við erum allt of lítillát. Við erum nefnilega ekki að biðja um neitt annað en að rekstrarumhverfi íslenskrar verslunar verði samkeppnishæft við það sem verslun í helstu nágrannalöndum okkar býr við.“ Þetta sagði Margrét Kristmannsdóttir á fundi Samtaka atvinnulífsins í morgun og gagnrýndi skattaumhverfi sem verslun á Íslandi býr við. Meira

Viðskipti | mbl | 9.10 | 16:00

Sérkennileg röksemd fyrir skatti

Orkuskattur á stóriðju mun halda áfram til 2018. Ein röksemda fyrir skattlagningunni er veiking krónunnar.
Viðskipti | mbl | 9.10 | 16:00

Sérkennileg röksemd fyrir skatti

Það er afar sérkennilegur málflutningur hjá fjármálaráðherra að réttlæta skattheimtu á stóriðju vegna lágs gengis krónunnar, segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka álframleiðenda Meira

Viðskipti | mbl | 8.10 | 11:12

Raforkuskattur áfram til 2018

Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra.
Viðskipti | mbl | 8.10 | 11:12

Raforkuskattur áfram til 2018

Raforkuskatturinn sem var settur á árið 2009 og áætlað var að félli niður í lok árs 2012 mun áfram vera í gildi fram til ársins 2018. Þetta staðfestir Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra í samtali við mbl.is. Segir hún tímabundnar aðstæður ríkissjóðs og erfiðleika í efnahagslífinu kalla á áframhaldandi skattheimtu. Meira

Viðskipti | mbl | 28.9 | 18:57

Ríkið svíkur samning við stóriðjuna

Magnús Þór Ásmundsson, framkvæmdastjóri Alcoa á Íslandi.
Viðskipti | mbl | 28.9 | 18:57

Ríkið svíkur samning við stóriðjuna

Samtök álframleiðenda saka stjórnvöld um að svíkja samkomulag sem gert var við ríkisstjórnina um greiðslu á nýjum raforkuskatti sem lagður er á hverja kílóvattsstund og um fyrirframgreiðslu á tekjuskatti og öðrum opinberum gjöldum fyrir árin 2013 til 2018. Meira

Viðskipti | mbl | 23.7 | 14:10

Nafngreina aðila í skattaskjólum

Breska stjórnin þarf að ákveða hvernig hún muni berjast gegn undanskoti skatts.
Viðskipti | mbl | 23.7 | 14:10

Nafngreina aðila í skattaskjólum

Breska fjármálaráðuneytið mun í næstu viku hefja átak til að ráðast gegn þeim sem hafa flutt fjármagn sitt í skattaskjól og þeim sem hafa nýtt sér skattahagræðingu til að borga sem lægsta skatta. Meira