Efnisorð: áfengi

Viðskipti | mbl | 4.12 | 11:42

Áfengisgjald nálgast sársaukamörk

Kaldi er helsta framleiðsluvara Bruggsmiðjunnar
Viðskipti | mbl | 4.12 | 11:42

Áfengisgjald nálgast sársaukamörk

Samkeppni í sölu jólabjóra hefur aukist töluvert milli ára en í ár eru rúmlega 20 jólabjórar til sölu. Ólafur Þröstur Ólafsson, eigandi Bruggsmiðjunnar á Árskógssandi segir að farið sé að hægja á söluaukningunni, en hann telur að miklar hækkanir skatta á greinina sé þar um að kenna. Meira