Efnisorð: orkumál

Viðskipti | mbl | 7.3 | 19:20

Ísland ekki sambærilegt við NoregMyndskeið

Sæstrengurinn hækkar raforkuverð
Viðskipti | mbl | 7.3 | 19:20

Ísland ekki sambærilegt við NoregMyndskeið

Ekki er hægt að bera saman lagningu sæstrengs frá Noregi til Evrópu og frá Íslandi til Evrópu. Þetta segir Gunnar Haraldsson, forstöðumaður hagfræðistofnunar Háskóla Íslands í þættinum Viðskipti með Sigurði Má. Rætt hefur verið um að leggja 700 megavatta, en uppsett afl raforkuvera hérlendis um 2600 megavött. Meira

Viðskipti | mbl | 7.3 | 10:42

Sæstrengurinn hækkar raforkuverðMyndskeið

Sæstrengurinn hækkar raforkuverð
Viðskipti | mbl | 7.3 | 10:42

Sæstrengurinn hækkar raforkuverðMyndskeið

Lagning rafmagnssæstrengs frá Íslandi til Evrópu myndi hækka raforkuverð hér á landi töluvert og þannig skila auknum tekjum til ríkisins. Ríkið gæti aftur á móti nýtt þann auka hagnað sem það fær til að niðurgreiða raforkuverð hérlendis eða með annarri dreifingu ábatans. Meira

Viðskipti | mbl | 4.2 | 12:28

Landsvirkjun og Statoil ekki samanburðarhæf

Landsvirkjun og Statoil eru ekki samanburðarhæf að mati Ketils Sigurjónssonar þegar kemur að hugmyndum um …
Viðskipti | mbl | 4.2 | 12:28

Landsvirkjun og Statoil ekki samanburðarhæf

Á síðustu misserum hefur nokkuð verið í umræðunni að einkavæða hluta Landsvirkjunar. Meðal annars hefur hagfræðingurinn Ásgeir Jónsson talað fyrir því að ríkið ætti að selja um 30% hlut sinn í félaginu. Ketill Sigurjónsson, sérfræðingur á sviði orkumála, segir að ekki sé hægt að bera þetta tvennt saman. Meira

Viðskipti | mbl | 8.10 | 11:12

Raforkuskattur áfram til 2018

Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra.
Viðskipti | mbl | 8.10 | 11:12

Raforkuskattur áfram til 2018

Raforkuskatturinn sem var settur á árið 2009 og áætlað var að félli niður í lok árs 2012 mun áfram vera í gildi fram til ársins 2018. Þetta staðfestir Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra í samtali við mbl.is. Segir hún tímabundnar aðstæður ríkissjóðs og erfiðleika í efnahagslífinu kalla á áframhaldandi skattheimtu. Meira

Viðskipti | mbl | 24.9 | 20:45

Toppaverð fyrir raforku til Evrópu

Rafmagnslínur
Viðskipti | mbl | 24.9 | 20:45

Toppaverð fyrir raforku til Evrópu

Regluverk í Evrópu um flutning á rafmagni er eins og hannað fyrir Íslendinga til að koma með græna orku inn á Evrópumarkaðinn. Íslendingar eiga möguleika á að fá toppaverði fyrir orkuna, líkt og Norðmenn sem selja orku til meginlandsins með sæstreng. Meira

Viðskipti | mbl | 14.9 | 14:06

Verkfræðingar færast yfir í orkugeirann

Búrfellsvirkjun
Viðskipti | mbl | 14.9 | 14:06

Verkfræðingar færast yfir í orkugeirann

Raforkuframleiðsla hefur aukist um 124% frá aldamótum, frumorkunotkun hefur einnig farið upp um 70% og hlutfall sérfræðinga hjá verkfræði- og ráðgjafafyrirtækjum sem starfa í orkugeiranum hefur stækkað töluvert á síðustu árum. Meira