Efnisorð: SAS

Viðskipti | mbl | 19.11 | 16:33

Nauðlending norræna risans SAS

Airbus A321 vél SAS
Viðskipti | mbl | 19.11 | 16:33

Nauðlending norræna risans SAS

Flugfélagið Scandinavian Airlines System var stofnað árið 1946 með sameiningu þriggja norrænna flugfélaga. Nú eru uppi áform um gífurlegar sparnaðaraðgerðir til að bjarga félaginu og hafa þær verið samþykktar af stéttarfélögum. Þetta eru þó ekki fyrstu sparnaðaraðgerðirnar og margir telja þær ekki nægja. Meira