Efnisorð: bankar

Viðskipti | mbl | 21.2 | 20:20

Hafa endurgreitt 9 milljarða

Bankarnir hafa greitt til baka 9 milljarða til viðskiptavina.
Viðskipti | mbl | 21.2 | 20:20

Hafa endurgreitt 9 milljarða

Stóru bankarnir þrír hafa á síðustu 4 árum endurgreitt viðskiptavinum sínum rúmlega 9 milljarða í formi peningagreiðslna eða lækkunar á höfuðstóli lána. Í kjölfar tilkynningar Íslandsbanka um 2,5 milljarða endurgreiðslu tók mbl.is saman upplýsingar um endurgreiðslur og afslætti bankanna. Meira

Viðskipti | mbl | 7.2 | 10:18

Niðurstaða þriggja rannsókna á næstunni

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Viðskipti | mbl | 7.2 | 10:18

Niðurstaða þriggja rannsókna á næstunni

Á næstu misserum mun niðurstaða liggja fyrir í þremur málum sem Samkeppniseftirlitið hefur til skoðunar. Þá verður ennfremur tekin afstaða til fleiri rannsókna á næstunni, svo sem kvartanir vegna óeðlilega hás uppgreiðslugjalds hjá stjóru bönkunum þremur. Meira

Viðskipti | AFP | 6.2 | 14:42

Risasekt vegna Libor-málsins

Royal Bank of Scotland þarf að greiða 612 milljón dollara í sektir vegna Libor málsins.
Viðskipti | AFP | 6.2 | 14:42

Risasekt vegna Libor-málsins

Royal Bank of Scotland hefur samþykkt að greiða 612 milljónir Bandaríkjadollara til breskra og bandarískra eftirlitsaðila vegna aðildar sinnar að Libor hneykslinu, sem fyrst kom upp í fyrra. Meira

Viðskipti | mbl | 22.1 | 10:39

Ætla ekki að bjarga bönkum

Nýhöfn. Kaupmannahöfn.
Viðskipti | mbl | 22.1 | 10:39

Ætla ekki að bjarga bönkum

Danska ríkisstjórnin á ekki að koma bönkum sem teljast „of stórir til að falla“ til aðstoðar í framtíðinni. Í stað þess munu bankarnir þurfa að sýna fram á hærra eiginfjárhlutfall til að komast hjá skakkaföllum ef önnur bankakreppa ríður yfir. Meira

Viðskipti | mbl | 29.12 | 8:40

Hneykslismálin í bankaheiminum

Kostnaður bankanna við nokkur af hneykslismálin.
Viðskipti | mbl | 29.12 | 8:40

Hneykslismálin í bankaheiminum

Mikið hefur gengið á í bankaheiminum á þessu ári og hvert hneykslismálið rekið annað. Mesta umfjöllun fékk Libor-vaxtasvindlið, en þar er talið að nokkrir af stærstu bönkum heims hafi haft óeðlileg áhrif á vextina með því að senda inn villandi og rangar upplýsingar. Mörg fleiri mál komu einnig upp. Meira

Viðskipti | mbl | 11.9 | 17:14

Segir bankana vera risaeðlur

Pétur Einarsson, forstjóri Straums fjárfestingabanka, á hádegisfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga.
Viðskipti | mbl | 11.9 | 17:14

Segir bankana vera risaeðlur

Pétur Einarsson, forstjóri Straums fjárfestingarbanka, var afdráttarlaus á fundi um aðskilnað viðskipta- og fjárfestingarbanka í Hörpunni í dag. Sagði hann að stóru bankarnir þrír væru allt of stórir og ekki í takt við nútímann. Telur hann að aðskilja eigi þessa starfsemi til að draga úr áhættu Meira

Viðskipti | mbl | 13.8 | 10:18

Verða háðari evrópska seðlabankanum

Santander bankinn hefur verið duglegur í endurkaupunum
Viðskipti | mbl | 13.8 | 10:18

Verða háðari evrópska seðlabankanum

Evrópskir bankar virðast hafa fundið leið til að sýna fram á mikinn hagnað og betri eiginfjárstöðu, en taka í leiðinni töluverða áhættu og veðja á lágan vaxtakostnað í framtíðinni og verða háðari lántöku frá evrópska seðlabankanum. Meira