TVG-Zimsen semur um sjófrakt til Ameríku

Frá höfninni í Norfolk, Virginíu.
Frá höfninni í Norfolk, Virginíu. Ljósmynd/Aðsend

TVG-Zimsen hefur gert samstarfssamning við North Atlantic Cargo Line um sjófrakt til og frá Bandaríkjunum, Kanada og Suður-Ameríku. Boðið verður upp á vikulega heilgámaflutninga og safnsendingar frá Norfolk í Bandaríkjunum til Reykjavíkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá TVG-Zimsen.

Segir þar að NACL sé stýrt af Ólafi Matthíassyni, sem hafi áratuga reynslu af flutningum til og frá Bandaríkjunum. Þá sé NACL með vöruhús í Norfolk í Virginíu, sem sé mikilvæg höfn fyrir flestar borgir í Bandaríkjunum. Allar flutningaleiðir innan Bandaríkjanna séu mjög greiðar og skjótar til Norfolk.

Skrifstofa NACL er í sama húsi og vöruhúsið, það gerir starfsmönnum fyrirtækisins kleift að hafa góða yfirsýn yfir allar sendingar sem fara þar í gegn. Einnig eru siglingar milli Norfolk og Evrópu hraðar og tíðari en til annarra hafna í Bandaríkjunum,“ er haft eftir Birni Einarssyni, framkvæmdastjóra TVG-Zimsen.

„Í gegnum öflugt flutninganet í Bandaríkjunum getur NACL séð um að sækja vöruna fyrir viðskiptavini okkar, hvar sem er í Bandaríkjunum, Kanada, S-Ameríku og komið henni áleiðis til Íslands á hraðan, öruggan og hagkvæman hátt,“ segir Björn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 242,37 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 220,11 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,93 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.24 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet
Þorskur 473 kg
Ufsi 12 kg
Samtals 485 kg
19.9.24 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Þorskur 25.059 kg
Ýsa 19.310 kg
Ufsi 479 kg
Karfi 114 kg
Samtals 44.962 kg
19.9.24 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 924 kg
Ýsa 112 kg
Ufsi 68 kg
Skarkoli 17 kg
Karfi 9 kg
Hlýri 5 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 1.140 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.9.24 561,08 kr/kg
Þorskur, slægður 18.9.24 601,90 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.9.24 242,37 kr/kg
Ýsa, slægð 18.9.24 294,73 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.9.24 220,11 kr/kg
Ufsi, slægður 18.9.24 284,94 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 18.9.24 275,93 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.24 Gunnþór ÞH 75 Þorskfisknet
Þorskur 473 kg
Ufsi 12 kg
Samtals 485 kg
19.9.24 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa
Þorskur 25.059 kg
Ýsa 19.310 kg
Ufsi 479 kg
Karfi 114 kg
Samtals 44.962 kg
19.9.24 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 924 kg
Ýsa 112 kg
Ufsi 68 kg
Skarkoli 17 kg
Karfi 9 kg
Hlýri 5 kg
Steinbítur 5 kg
Samtals 1.140 kg

Skoða allar landanir »