Fiskafli jókst um 11%

Bátar að veiðum. Mynd úr safni.
Bátar að veiðum. Mynd úr safni. mbl.is/Styrmir Kári

Fiskafli íslenskra skipa í september var 125.857 tonn, eða 11% meiri afli en í september 2016. Botnfiskafli dróst saman um 8% og nam tæpum 33 þúsund tonnum, en uppsjávarafli jókst um 21% og nam tæpum 90 þúsund tonnum.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Segir þar enn fremur að þorskafli hafi dregist saman um 4%, ýsuafli um 5% og afli í ufsa um 18% miðað við september í fyrra.

Flatfiskaflinn var 1.926 tonn sem er 12% minna en á síðasta ári, og skel- og krabbadýraafli nam 1.198 tonnum, samanborið við 1.096 tonn í september 2016.

Alls var nemur heildaraflinn, á 12 mánaða tímabili frá október 2016 til september 2017, 1.133 þúsund tonnum, sem er 6% aukning miðað við sama tímabil ári fyrr.

Verðmæti afla í september metið á föstu verðlagi er þá 9,7% minna en í september 2016.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.9.24 604,61 kr/kg
Þorskur, slægður 19.9.24 383,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.9.24 279,97 kr/kg
Ýsa, slægð 19.9.24 249,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 260,26 kr/kg
Ufsi, slægður 19.9.24 322,53 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 19.9.24 329,73 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.24 Ebbi AK 37 Þorskfisknet
Þorskur 2.031 kg
Ýsa 54 kg
Skarkoli 18 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 2.112 kg
19.9.24 Tóti NS 36 Handfæri
Þorskur 147 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 150 kg
19.9.24 Særún EA 251 Þorskfisknet
Þorskur 1.856 kg
Ufsi 30 kg
Ýsa 12 kg
Karfi 4 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 1.904 kg
19.9.24 Sara ÍS 186 Annað - Hvað
Ýsa 539 kg
Þorskur 131 kg
Samtals 670 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.9.24 604,61 kr/kg
Þorskur, slægður 19.9.24 383,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.9.24 279,97 kr/kg
Ýsa, slægð 19.9.24 249,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.9.24 260,26 kr/kg
Ufsi, slægður 19.9.24 322,53 kr/kg
Djúpkarfi 12.9.24 378,00 kr/kg
Gullkarfi 19.9.24 329,73 kr/kg
Litli karfi 16.9.24 10,34 kr/kg
Blálanga, óslægð 18.9.24 314,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

19.9.24 Ebbi AK 37 Þorskfisknet
Þorskur 2.031 kg
Ýsa 54 kg
Skarkoli 18 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 2.112 kg
19.9.24 Tóti NS 36 Handfæri
Þorskur 147 kg
Ufsi 3 kg
Samtals 150 kg
19.9.24 Særún EA 251 Þorskfisknet
Þorskur 1.856 kg
Ufsi 30 kg
Ýsa 12 kg
Karfi 4 kg
Skarkoli 2 kg
Samtals 1.904 kg
19.9.24 Sara ÍS 186 Annað - Hvað
Ýsa 539 kg
Þorskur 131 kg
Samtals 670 kg

Skoða allar landanir »