Óhætt að tína krækling í fjöru

Girnilegur kræklingaréttur.
Girnilegur kræklingaréttur. mbl.is/Kristinn Magnússon

Fólki er nú óhætt að halda niður í fjöru í þeim tilgangi að tína þar krækling sér til matar, að því er fram kemur á heimasíðu Matvælastofnunar.

Hafði stofnunin áður varað við neyslu kræklings úr Hvalfirði, en ástæða viðvörunar var sú að DSP-þörungaeitur í skelkjöti greindist yfir viðmiðunarmörkum og eitraður þörungur sem valdið getur DSP-eitrun í skelfiski var á sveimi í firðinum síðastliðið ár.

„Tekin voru sýni í byrjun nóvember af sjó úr Hvalfirði og krækling sem safnað var við Fossá. Ekki varð vart við eitraða þörunga í sjónum. Þörungaeitur greindist en það var undir þeim viðmiðunarmörkum sem sett hafa verið,“ segir í tilkynningu Matvælastofnunar.

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 11.12.17 242,78 kr/kg
Þorskur, slægður 11.12.17 258,42 kr/kg
Ýsa, óslægð 11.12.17 247,27 kr/kg
Ýsa, slægð 11.12.17 230,61 kr/kg
Ufsi, óslægður 11.12.17 67,82 kr/kg
Ufsi, slægður 11.12.17 93,07 kr/kg
Djúpkarfi 7.12.17 79,00 kr/kg
Gullkarfi 11.12.17 149,96 kr/kg
Litli karfi 6.12.17 11,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

13.12.17 Gullver NS-012 Botnvarpa
Ýsa 314 kg
Þorskur 128 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 465 kg
12.12.17 Eskey ÓF-080 Línutrekt
Þorskur 3.987 kg
Ýsa 2.276 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi / Gullkarfi 7 kg
Keila 6 kg
Lýsa 1 kg
Samtals 6.297 kg
12.12.17 Blíða SH-277 Plógur
Sæbjúga /Hraunpussa 1.798 kg
Samtals 1.798 kg
12.12.17 Særún EA-251 Lína
Þorskur 2.154 kg
Ýsa 1.569 kg
Steinbítur 8 kg
Karfi / Gullkarfi 3 kg
Samtals 3.734 kg

Skoða allar landanir »