Stefnir í 12 milljarða tekjutap

Kör hífð um borð í Steinunni SF frá Hornafirði.
Kör hífð um borð í Steinunni SF frá Hornafirði. mbl.is/Hari

Flest bendir til þess að ráðlagður heildarafli í þorski verði á næstu árum í lægri kantinum. Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir þorsk vegna fiskveiðiársins 2021/2022 lækkaði um 13% frá síðustu ráðgjöf en hefði lækkað um 27% ef ekki væri fyrir jöfnunarákvæði í aflareglu.

Ákveði Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að fylgja ráðgjöfinni má að öllu öðru óbreyttu reikna með að tap í útflutningsverðmætum vegna þessa kunni að nema um 17 milljörðum króna miðað við markaðsverð síðasta árs.

Þá er einnig lagt til mun minni veiði í karfa og getur það leitt af sér tekjutap sem nemur þremur milljörðum króna. Lagt er til að gefnar verði út auknar heimildir í síld, grálúðu og ýsu sem vega á móti tekjutapinu og gæti nettótap þjóðarbúsins verið um 12 milljarðar króna.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Ólafur H. Marteinsson, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, útgerðir þurfa að undirbúa viðeigandi aðgerðir til að mæta tekjuskerðingunum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.4.24 444,55 kr/kg
Þorskur, slægður 28.4.24 578,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.4.24 280,58 kr/kg
Ýsa, slægð 28.4.24 185,64 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.4.24 159,93 kr/kg
Ufsi, slægður 28.4.24 185,80 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 28.4.24 176,03 kr/kg
Litli karfi 28.4.24 7,72 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.4.24 Bjargfugl RE 55 Grásleppunet
Grásleppa 1.543 kg
Þorskur 57 kg
Rauðmagi 30 kg
Steinbítur 7 kg
Skarkoli 3 kg
Þykkvalúra 2 kg
Samtals 1.642 kg
28.4.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 6.292 kg
Þorskur 77 kg
Sandkoli 38 kg
Grásleppa 27 kg
Samtals 6.434 kg
28.4.24 Bibbi Jónsson ÍS 65 Grásleppunet
Grásleppa 3.386 kg
Þorskur 35 kg
Samtals 3.421 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.4.24 444,55 kr/kg
Þorskur, slægður 28.4.24 578,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.4.24 280,58 kr/kg
Ýsa, slægð 28.4.24 185,64 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.4.24 159,93 kr/kg
Ufsi, slægður 28.4.24 185,80 kr/kg
Djúpkarfi 9.4.24 38,00 kr/kg
Gullkarfi 28.4.24 176,03 kr/kg
Litli karfi 28.4.24 7,72 kr/kg
Blálanga, óslægð 19.4.24 169,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.4.24 Bjargfugl RE 55 Grásleppunet
Grásleppa 1.543 kg
Þorskur 57 kg
Rauðmagi 30 kg
Steinbítur 7 kg
Skarkoli 3 kg
Þykkvalúra 2 kg
Samtals 1.642 kg
28.4.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 6.292 kg
Þorskur 77 kg
Sandkoli 38 kg
Grásleppa 27 kg
Samtals 6.434 kg
28.4.24 Bibbi Jónsson ÍS 65 Grásleppunet
Grásleppa 3.386 kg
Þorskur 35 kg
Samtals 3.421 kg

Skoða allar landanir »