Lexussýning á laugardag

Lúxusbílar prýða Lexussýninguna.
Lúxusbílar prýða Lexussýninguna.

Á laugardag, 18. nóvember, heldur Lexus vetrarsýningu i Lexussalnum að Kauptúni 6 í Garðabæ.

Opið verður frá klukkan 12 til 16 og þar má sjá fjölbreytta vörulínu Lexus allt frá þægilegum sportjeppum til spennandi sportbíla og öflugra fólksbíla, eins og segir í tilkynningu.

„Þetta er kjörið tækifæri til að reynsluaka hybridbílum sem hlaða sig sjálfir og aldrei þarf að stinga í samband en nýta rafmagnið til fullnustu,“ segirþar ennfremur.

Ljúfar veitingar og gæðakaffi bíða að reynsluakstri loknum.

mbl.is