Jolie og Pitt styrkja fátæk börn í Namibíu

Brad Pitt og Angelina Jolie með eldri börn sín tvö.
Brad Pitt og Angelina Jolie með eldri börn sín tvö. AP

Kvikmyndaleikararnir Angelina Jolie og Brad Pitt hafa afhent yfirvöldum í Namibíu rúmlega tuttugu milljónir íslenskra króna sem þau vilja að notaðar verði til hjálpar fátækum börnum. Gjöfin er gefin í tilefni af fæðingu dóttur þeirra, Shiloh Nouvel, og segir Leon Jooste, umhverfis- og ferðamálaráðherra landsins, að henni verði varið til að bæta aðstöðu á fæðingardeildum landsins.

Þá hafa þau heitið andvirði rúmlega milljón króna til byggingar skóla og menningarmiðstöðvar í bænum Swakopmund í Namibíu.

Barn Jolie og Pitt er fætt í Namibíu þar sem parið eyddi tveimur síðustu mánuðum meðgöngunnar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes