Bensíneyðslu mótmælt á hinum alþjóðlega Hjólaðu nakinn degi

Einkabílismanum og mengun mótmælt í Prag í dag.
Einkabílismanum og mengun mótmælt í Prag í dag. Reuters

Ungir reiðhjólamenn tóku sig saman og hjóluðu naktir um miðborg Prag í Tékklandi, enda er 10. júní alþjóðlegi Hjólaðu nakinn dagurinn. Þetta var í fyrsta sinn sem Prag tók þátt í þessum degi en í 50 borgum um heim allan hjólaði fólk nakið til að mótmæla óhóflegri neyslu á olíu og fjölgun bíla í heiminum.

„Þar sem þetta er lítið þekkt hér, þá voru það helst ferðamenn sem sýndu viðbrögð, hlógu og veifuðu," sagði skipuleggjandi viðburðarins í Tékklandi, Filip Novotny eftir að hann og tíu félagar hans höfðu hjólað í eina klukkustund um Prag.

Ein stúlka var í hópnum og hópurinn lenti ekki í neinum vanda þegar hjólað var um miðbæinn.

Novotny sagði að mengun væri stórt vandamál í Tékklandi. Hann lofaði því að nöktu reiðhjólamennirnir yrðu mun fleiri í Prag á næsta ári.

Ein kona var í tíu manna reiðhjólahópnum.
Ein kona var í tíu manna reiðhjólahópnum. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes