Góð stemning á tónleikum Sigur Rósar í Öxnadal í gærkvöldi

Sigur Rós færði fólki ljúfa tóna í gærkvöldi.
Sigur Rós færði fólki ljúfa tóna í gærkvöldi. mynd/Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

Hljómsveitin Sigur Rós hélt tónleika í gærkvöldi við bæinn Háls í Öxnadal og sóttu hann mörg hundruð manns. Stemningin á tónleikunum þótti góð og höfðu margir tónleikagesta tjaldað í námunda við Háls. Sigur Rós heldur útitónleika á Klambratúni í Reykjavík annað kvöld, sem hefjast kl. 20.30 og er aðgangur ókeypis. Þeir verða sýndir í beinni útsendingu í þjóðarkvikmyndahúsi Englendinga í Lundúnum, National Film Theatre.

Margt var um manninn á tónleikunum.
Margt var um manninn á tónleikunum. mynd/Ragnhildur Aðalsteinsdóttir
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes