Góð stemning á tónleikum Sigur Rósar í Öxnadal í gærkvöldi

Sigur Rós færði fólki ljúfa tóna í gærkvöldi.
Sigur Rós færði fólki ljúfa tóna í gærkvöldi. mynd/Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

Hljómsveitin Sigur Rós hélt tónleika í gærkvöldi við bæinn Háls í Öxnadal og sóttu hann mörg hundruð manns. Stemningin á tónleikunum þótti góð og höfðu margir tónleikagesta tjaldað í námunda við Háls. Sigur Rós heldur útitónleika á Klambratúni í Reykjavík annað kvöld, sem hefjast kl. 20.30 og er aðgangur ókeypis. Þeir verða sýndir í beinni útsendingu í þjóðarkvikmyndahúsi Englendinga í Lundúnum, National Film Theatre.

Margt var um manninn á tónleikunum.
Margt var um manninn á tónleikunum. mynd/Ragnhildur Aðalsteinsdóttir
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes