Elísabet Hurley neitar að borða eftir klukkan 16

Elísabet með ítalska hönnuðinum Valentínó í París í sumar.
Elísabet með ítalska hönnuðinum Valentínó í París í sumar. Retuers

Elísabet Hurley lætur ekki eina kaloríu inn fyrir varir sínar eftir klukkan fjögur síðdegis til þess að vera viss um að passa í brúðarkjólinn frá Versace, sem er í stærð átta (miðað við breskan staðal), sem hún ætlar að skrýðast þegar hún gengur að eiga indverska kaupsýslumanninn Arun Neyer í mars.

Elísabet borðar nú aðeins eggjahvítur, grænmeti og gufusoðinn fisk, og smávegis af fransbrauði og fólínsýru til að auka möguleika sína á að verða barnshafandi á árinu.

Breska tímaritið Grazia hefur eftir heimildamanni sínum: „Elísabet vill leggja af fyrir brúðkaupið, en hún vill ekki fara niður í einhverja fáránlega og óheilbrigða stærð.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú viljir gjarnan hjálpa einhverjum úr fjölskyldunni í dag gætu þau góðu áform leitt til vandræða. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú viljir gjarnan hjálpa einhverjum úr fjölskyldunni í dag gætu þau góðu áform leitt til vandræða. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Loka