Eastwood heiðraður af Frakklandsforseta

Clint Eastwood hefur gert tvær kvikmyndir um bardagann um yfirráð …
Clint Eastwood hefur gert tvær kvikmyndir um bardagann um yfirráð eyjunnar Iwo Jima. Önnur er sögð frá sjónarhóli Bandaríkjamanna en hin frá sjónarhóli Japana. Reuters

Leikstjórinn og leikarinn Clint Eastwood mun á morgun hljóta frönsku heiðursorðuna úr hendi forseta Frakklands, Jaques Chirac. Orðan er æðsti heiður sem einstaklingi getur hlotnast þar í landi.

Afhendingin fer fram við hátíðlega athöfn í Elysee-höllinni kl. 10.30 í fyrramálið. Eastwood er orðinn 76 ára en í fullu fjöri og leikstýrði tveimur kvikmyndum í fyrra, en báðar fjalla um bardagann við Iwo Jima í seinni heimsstyrjöldinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ekki einfær um að hrinda í framkvæmd þeirri áætlun, sem stendur huga þínum næst. Sígandi lukka er best og það hefur sannast á starfsferli þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ekki einfær um að hrinda í framkvæmd þeirri áætlun, sem stendur huga þínum næst. Sígandi lukka er best og það hefur sannast á starfsferli þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir