Fótbolti eykur frjósemi í Þýskalandi

Á eftir bolta kemur barn.
Á eftir bolta kemur barn. mbl.is/Brynjar Gauti

Í Þýskalandi hefur orðið vart við svolítinn kipp í barnsfæðingum undanfarin mánuð og telja fréttaskýrendur ljóst að ástæðan fyrir því sé fótbolti. Sænskur blaðamaður hefur komist að því að á fæðingardeild Vivantes sjúkrahúsinu í Berlín hafi fæðst 11% fleiri börn í mars en á sama tíma í fyrra.

Samkvæmt frétt í Dagens Nyheter eru liðnir níu mánuðir frá því að Þýskaland vann Svíþjóð í sextán liða undanúrslitum 2-0 og gleðin sem því fylgdi veitti mörgum þýskum pörum barnalán.

Að sögn Rolf Kliche á fæðingardeildinni í Kassel er þetta ekkert ólíklegt. Hann segir að glatt fólk sé líklegra til að verða ólétt.

Sænski blaðamaðurinn rannsakaði reyndar ekki hvort færri börn hafi að sama skapi fæðst í Svíþjóð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér finnist gaman að láta sjá verka þinna stað, skaltu hafa hugfast að magn er ekki sama og gæði. Einhver er ekki að segja allan sannleikann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Steindór Ívarsson
4
Torill Thorup
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér finnist gaman að láta sjá verka þinna stað, skaltu hafa hugfast að magn er ekki sama og gæði. Einhver er ekki að segja allan sannleikann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Steindór Ívarsson
4
Torill Thorup
5
Kristina Ohlsson