Keppt í grátstöfum

Keppt í háværum gráti.
Keppt í háværum gráti. Reuters

Í Sensoji-hofinu í Tokyo var haldin árleg grátkeppni síðast liðinn laugardag. Áttatíu og fjögur börn sem fædd voru á síðasta ári kepptu um að gráta hæst. Keppnin er haldin til að biðja fyrir hreysti barnanna en það eru sumo-glímukappar sem halda á börnunum.

Sumo-kappar halda á grátandi börnum.
Sumo-kappar halda á grátandi börnum. Reuters
Ólíkir menningarheimar mætast í þessum ofurmennum.
Ólíkir menningarheimar mætast í þessum ofurmennum. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er engin ástæða til þess að láta hugfallast, þótt allt gangi ekki samkvæmt áætlun. Málið er bara að halda ró sinni, hvað sem á dynur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er engin ástæða til þess að láta hugfallast, þótt allt gangi ekki samkvæmt áætlun. Málið er bara að halda ró sinni, hvað sem á dynur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav