Ruslahaugur nefndur eftir John Cleese

Íbúum Palmerston North þykir John Cleese ekki fyndinn
Íbúum Palmerston North þykir John Cleese ekki fyndinn

Borgin Palmerston North á Nýja Sjálandi hefur þakkað grínistanum John Cleese ófögur orð með því að nefna óformlega ruslahaug sem tilheyrir bænum eftir leikaranum. Skilti hefur verið sett upp á haugnum þar sem stendur „Mt. Cleese”, eða „Cleese fjall”.

Cleese vakti reiði borgarbúa þegar hann á síðasta ári lýsti mikilli andúð sinni á Palmerston North og kallaði hana sjálfsvígshöfuðborg Nýja Sjálands.

Chris Pepper, sem fer með sorphirðumál í bænum segir að skiltið hafi ekki verið sett upp á vegum borgaryfirvalda, en að það liggi heldur ekkert á að fjarlægja það.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes