Ruslahaugur nefndur eftir John Cleese

Íbúum Palmerston North þykir John Cleese ekki fyndinn
Íbúum Palmerston North þykir John Cleese ekki fyndinn

Borgin Palmerston North á Nýja Sjálandi hefur þakkað grínistanum John Cleese ófögur orð með því að nefna óformlega ruslahaug sem tilheyrir bænum eftir leikaranum. Skilti hefur verið sett upp á haugnum þar sem stendur „Mt. Cleese”, eða „Cleese fjall”.

Cleese vakti reiði borgarbúa þegar hann á síðasta ári lýsti mikilli andúð sinni á Palmerston North og kallaði hana sjálfsvígshöfuðborg Nýja Sjálands.

Chris Pepper, sem fer með sorphirðumál í bænum segir að skiltið hafi ekki verið sett upp á vegum borgaryfirvalda, en að það liggi heldur ekkert á að fjarlægja það.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes