Orlando Bloom hefur ekki efni á heimili í London

Orlando Bloom.
Orlando Bloom. Reuters

Orlando Bloom er að byggja sér umhverfisvænt hús úti í sveit því að hann hefur ekki efni á að kaupa eign í London. „Ég reyndi að fá keypt einhverstaðar í London en hafði ekki efni á því. Það eru ekki leikararnir sem græða, það eru verðbréfastrákarnir,“ sagði hann í viðtali við Daily Express.

Húsbyggingin hefur þó tekið lengir tíma og kostað meira en Bloom hafði reiknað með. Hann er einarður umhverfissinni og fór nýlega til Suðurskautslandsins á vegum samtakanna Global Green til að kynna sér gróðurhúsaáhrifin.

„Ég svaf í herbergi á stærð við strætóskýli og deildi salerni og baðherbergi með 27 öðrum strákum. Þetta var súrrealískasta reynsla sem ég hef nokkurn tíma orðið fyrir,“ sagði Bloom um ferðina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant