Hugh Grant ekki ákærður fyrir að kasta baunum í ljósmyndara

Hugh Grant.
Hugh Grant. Reuters

Breski leikarinn Hugh Grant verður ekki ákærður fyrir að hafa kastað baunum í ljósmyndara, að því er saksóknari í Bretlandi greindi frá í dag. Hann verðu ekki heldur ákærður fyrir að hafa sparkað í ljósmyndarann, sem honum mun hafa lent saman við í apríl. Segir saksóknari ekki nægar sannanir fyrir því að Grant hafi sparkað í ljósmyndarann.

Talsmaður saksóknara sagði að afdráttarlaust misræmi væri á frásögnum sjónarvotta og umrædds ljósmyndara. Varðandi ásakanir um að Grant hefði kastað bakka með bökuðum baunum hefur saksóknaraembættið komist að þeirri niðurstöðu að það væri ekki í þágu almannaheilla að birta ákæru.

Grant var handtekinn í kjölfar baunaatviksins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ástæðulaust að fyllast sektarkennd út af þeim hlutum sem ekki eru í þínu valdi að breyta. Reyndu að sýna lipurð og samstarfsvilja og þá muntu ná takmarki þínu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er ástæðulaust að fyllast sektarkennd út af þeim hlutum sem ekki eru í þínu valdi að breyta. Reyndu að sýna lipurð og samstarfsvilja og þá muntu ná takmarki þínu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg