Walt Disney Studios semur við Stan Lee

Stan Lee, höfundur Köngulóarmannsins
Stan Lee, höfundur Köngulóarmannsins AP

Bandaríska kvikmyndafyrirtækið Walt Disney Studios hefur gert samning við teiknimyndahöfundinn Stan Lee, höfund Köngulóarmannsins, um einkarétt á hugmyndum hans að verkum.

Samkvæmt samningnum mun Lee og fyrirtæki hans POW! Entertainment þróa og framleiða margvíslega afþreyingu. Lee, sem er 85 ára að aldri, hefur skapað margar af helstu teiknimyndapersónum síðustu áratuga, svo sem Köngulóarmanninn, X-Men og fjögur fræknu.

Keppinautur Disney, Sony Pictures, sér um dreifingu á kvikmyndinni „Spider-Man 3", sem hefur skilað 800 milljón dölum í kassann frá því hún fór í dreifingu fyrir fimm vikum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes