Lee Hazlewood látinn

Söngvarinn og lagasmiðurinn Lee Hazlewood er látinn 78 ára að aldri Hann var þekktastur fyrir störf sín með söngkonunni Nancy Sinatra, og sagði söngkonan að hún hefði við andlát hans misst bæði vin og læriföður.

Banamein Hazlewood var krabbamein, en hann lést á heimili sínu í Las Vegas. Meðal laga sem hann samdi og útsetti fyrir Sinatra voru lög á borð við These Boots Were Made for Walking og Some Velvet morning, þá stjórnaði hann upptökum á Something Stupid, dúett sem Nancy söng með föður sínum, Frank Sinatra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fjármálin eru ruglingsleg og því er þetta ekki rétti dagurinn til að taka mikilvægar ákvarðanir. Gerðu ekki ráð fyrir skyndilausnum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fjármálin eru ruglingsleg og því er þetta ekki rétti dagurinn til að taka mikilvægar ákvarðanir. Gerðu ekki ráð fyrir skyndilausnum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant