Íslenskar jaðarhljómsveitir þora ekki að rukka

Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@bladid.net

Íslenskar jaðarhljómsveitir eru hræddar við að rukka fyrir tónleikahald. Þær þurfa að koma sér saman um að breyta þessu segir Jón Trausti hjá Grapevine. Viðar í Trabant hvetur hljómsveitir til að rukka eftir gæðum.

„Það væri margt fáránlegra í stöðunni en að stofna verkalýðsfélag hljómsveita,“ segir Jón Trausti Sigurðarson, einn eigenda göturitsins Grapevine sem hefur verið ötult við tónleikahald á undanförnum árum. Þar sem jaðarhljómsveitirnar rukka jafnan ekki fyrir tónleikahald eiga þær oft í erfiðleikum með að fá gesti á tónleika þegar þær rukka inn þrátt fyrir vinsældir.

„Það væri æðislegt ef hljómsveitir gætu með einhverjum hætti hjálpað hver annarri að binda enda á svona fyrirkomulag.“

Nánar í Blaðinu í dag

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú viljir gjarnan hjálpa einhverjum úr fjölskyldunni í dag gætu þau góðu áform leitt til vandræða. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú viljir gjarnan hjálpa einhverjum úr fjölskyldunni í dag gætu þau góðu áform leitt til vandræða. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Loka