Dísella syngur með Billy Joel

Dísella Lárusdóttir
Dísella Lárusdóttir mbl.is/Golli

Dísella Lárusdóttir mun syngja á tónleikum með Billy Joel hinn 26. janúar næstkomandi.

„Ég vann tónlistarkeppni sem Philadelphia Orchestra stóð fyrir og með sigrinum fylgdi að ég myndi syngja með hljómsveitinni. Upphaflega planið var að ég syngi með þeim 8. desember en svo breyttu þeir því, vildu fá mig í stærra dæmi – og maður kemst ekki mikið hærra en þegar Billy Joel er á staðnum,“ segir Dísella en auk hennar og Billy eru ungur 13 ára píanóvirtúós, Conrad Tao, og látbragðsleikarahópurinn Blue Man Group þátttakendur – auk náttúrlega hljómsveitarinnar sjálfrar.

Dísella reiknar með að syngja tvær aríur með hljómsveitinni á tónleikunum sem haldnir verða 26. janúar í Academy of Music í Philadelphiu, en um er að ræða sérstaka styrktartónleika fyrir hljómsveitina.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes