Ekki pláss fyrir Robbie Williams

Robbie Williams
Robbie Williams Reuters

Liðsmaður hljómsveitarinnar Take That, Gary Barlow, segir að það verði ekkert pláss fyrir Robbie Williams í hljómsveitinni í framtíðinni. Í viðtali við tímaritið The Big Issue segist Barlow efast um að Williams muni taka þátt í starfi sveitarinnar framar.

Take That var ein vinsælasta hljómsveit heims á fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar en hætti störfum árið 1996. Liðsmenn hljómsveitarinnar, Mark Owen, Gary Barlow, Howard Donals og Jason Orange komu aftur saman í fyrra án Williams og hefur hljómsveitin notið mikillar velgengni í kjölfar sinnar nýjustu plötu, Beautiful World.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur vanrækt vin og verður nú að finna þér tíma til þess að bæta úr og sinna honum. Reyndu að minna þig á forgengileika hlutanna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur vanrækt vin og verður nú að finna þér tíma til þess að bæta úr og sinna honum. Reyndu að minna þig á forgengileika hlutanna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant