Lily Allen á von á barni

Söngkonan Lily Allen á von á barni.
Söngkonan Lily Allen á von á barni. AP

Poppsöngkonan Lily Allen á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum, Ed Simons úr Chemical Brothers dúettnum.

Talsmaður söngkonunnar segir „þau auðvitað bæði mjög spennt vegna fréttanna, og biður fjölmiðla að virða næði hennar þar sem heilsa hennar og barnsins er í húfi,” en söngkonan sem er 22, sagði nýlega frá því að hún hafi greinst með hjartatruflanir.

Söngkonan mun gefa út sína aðra plötu 2008, en hún gaf út plötuna Alright árið 2006. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fjármálin eru ruglingsleg og því er þetta ekki rétti dagurinn til að taka mikilvægar ákvarðanir. Gerðu ekki ráð fyrir skyndilausnum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fjármálin eru ruglingsleg og því er þetta ekki rétti dagurinn til að taka mikilvægar ákvarðanir. Gerðu ekki ráð fyrir skyndilausnum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant