Erfitt hlutskipti að vera einstæð móðir

Glenn Close
Glenn Close AP

Leikkonan Glenn Close segir að það hafi næstum því gengið af henni dauðri að vera einstæð móðir. Leikkonan ól dóttur sína ein upp eftir að hún og sambýlismaður hennar John Starke slitu samvistum árið 1991.

Segist Close enn glíma við að halda jafnvægi milli einkalífs og leikferils. Segir hún að börn séu líkt og viðskiptavinir - þau vilji fá athygli foreldranna óskipta. Að sögn Close sagði Anne dóttir hennar er hún var um átta ára gömul, „mamma ég vil hafa þig út af fyrir mig alltaf."

Segir Close að þetta hafi nánast farið með hana því sem einstæð móðir hafi þetta ekki verið mögulegt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur mun meiri áhrif á umhverfi þitt en þú sjálfur heldur. Gættu þess að þú fáir þá viðurkenningu sem þú átt skilið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur mun meiri áhrif á umhverfi þitt en þú sjálfur heldur. Gættu þess að þú fáir þá viðurkenningu sem þú átt skilið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav