Dr. Phil sér eftir að hafa talað um Britney

Bandaríski sjónvarpssálfræðingurinn Phil McGraw.
Bandaríski sjónvarpssálfræðingurinn Phil McGraw. AP

Dr. Phil segist sjá eftir því að hafa talað um geðheilsu Britney Spears í sjónvarpsþætti sínum.  Hann neitar að hafa brugðist trausti fjölskyldu hennar.  „Ég sé eftir ummælum mínum  Þau hjálpuðu ekki og virkuðu ekki," sagði Dr. Phil á spjallþættinum Good Morning America.

Dr. Phil segist hafa heimsótt Britney á sjúkrahúsið sem fjölskylduvinur og hafnar gagnrýni um að hann hafi farið sem sálfræðingur án leyfis.

„Ég fór ekki þangað til þess að greina hana.  Ég fór ekki til þess að meðhöndla ástand hennar," sagði Phil.  Hann heimsótti Britney á sjúkrahúsið eftir að hún var lögð þar inn þegar hún neitaði að láta syni sína tvo af hendi til föður þeirra.

„Ætlun mín var að koma í veg fyrir sögusagnir og rangar upplýsingar," sagði Dr. Phil.

Spears fjölskyldan hefur ásakað Dr. Phil um að svíkja traust þeirra með því að gefa út opinbera yfirlýsingu um sjúkrahúsvistun söngkonunnar.  Dr. Phil hafði sagt í viðtölum að Britney þyrfti á sálfræðilegri hjálp að halda.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að lesa smáa letrið í öllum þeim skjölum sem fyrir þig eru lögð til undirritunar. Einbeittu þér að eigin málum og láttu aðra eiga sig um hríð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Mundu að lesa smáa letrið í öllum þeim skjölum sem fyrir þig eru lögð til undirritunar. Einbeittu þér að eigin málum og láttu aðra eiga sig um hríð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant