Lutfi sagður hafa deyft Britney með lyfjum

Lynne Spears, móðir söngkonunnar Britney Spears, kemur til sjúkrahússins þar …
Lynne Spears, móðir söngkonunnar Britney Spears, kemur til sjúkrahússins þar sem hún dvelur. AP

Staðhæft er í  bréfi sem Lynne Spears móðir söngkonunnar Britney Spears lagði fram með kröfu um nálgunarbann gegn Sam Lutfi, umboðsmanni Spears, í síðustu viku að hann hefði deyft hana með lyfjum og lagt undir sig heimili hennar, líf og fjármál. Þá er hann sagður hafa stjórnað hópi ljósmyndara sem hafa elt söngkonuna á röndum.  Þetta kemur fram á fréttavef Sky.  

Fram kemur í yfirlýsingunni að Spears hafi fyrst hitt Lutfi í október á síðasta ári og að skömmu síðar hafi hann svo gott sem flutt inn á hana. Þá segir að hann hafi klippa á símalínur inn á heimilið og fjarlægt hleðslutæki fyrir farsíma hennar. Hann hafi einnig öskrað á hana og krafist þess að hún hlýddi sér í einu og öllu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu að gera nokkuð það sem getur valdið misskilningi um fyrirætlanir þínar. Aðeins vel upplýstur maður getur innt þau störf af hendi, sem þér eru falin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley og Lucinda Riely
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu að gera nokkuð það sem getur valdið misskilningi um fyrirætlanir þínar. Aðeins vel upplýstur maður getur innt þau störf af hendi, sem þér eru falin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley og Lucinda Riely
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg