Fjölmiðlar „halda leikurum í skápnum“

Alan Cumming.
Alan Cumming. Reuters

Afstaða fjölmiðla til samkynhneigðar veldur því að fjöldi samkynhneigðra leikara þorir ekki að koma út úr skápnum, segir leikarinn Alan Cumming.

Cumming hefur m.a. leikið í myndunum um X-Men. Hann segir leikarana ekki þora að viðurkenna samkynhneigð vegna þess að fjölmiðlar láti í veðri vaka að hún sé umdeild.

„Ég held að fólki sem fer í bíó sé nokk sama - fjölmiðlar gera meira úr þessu og láta eins og þetta sé umdeilt.“

Andstöðu við samkynhneigð sé víða að finna í heiminum - „og svo sannarlega í Hollywood,“ sagði Cumming við BBC.

Fáir leikarar hafi opinberlega lýst sig homma eða lesbíur, og bendi það til þess að ekki sé allt með felldu í þessum efnum.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes