Páll Óskar tilnefndur til 5 verðlauna og hlaut þau öll

Páll Óskar hlaðinn verðlaunagripum
Páll Óskar hlaðinn verðlaunagripum

Páll Óskar Hjálmtýsson kom, sá og sigraði á hátíð FM957 í Háskólabíói á laugardagskvöldið, þar sem Hlustendaverðlaun útvarpsstöðvarinnar voru afhent. Páll Óskar var útnefndur til fimm verðlauna og hreppti þau öll. Hann fékk verðlaun fyrir bestu sviðsframkomuna, bestu plötuna – Allt fyrir ástina, hann var valinn besti söngvarinn, besti „sóló“ flytjandinn og fékk einnig verðlaun fyrir besta lagið, Allt fyrir ástina.

Regína Ósk var valin söngkona ársins, Sprengjuhöllin var valin hljómsveit ársins og Dalton voru nýliðar ársins. Þá hlaut Nýdönsk sérstök heiðursverðlaun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu að gera nokkuð það sem getur valdið misskilningi um fyrirætlanir þínar. Aðeins vel upplýstur maður getur innt þau störf af hendi, sem þér eru falin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley og Lucinda Riely
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu að gera nokkuð það sem getur valdið misskilningi um fyrirætlanir þínar. Aðeins vel upplýstur maður getur innt þau störf af hendi, sem þér eru falin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley og Lucinda Riely
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg