Ný Bond bók

Daniel Craig er nýjasti leikarinn til að túlka Bond.
Daniel Craig er nýjasti leikarinn til að túlka Bond. AP

Ný bók um njósnara hennar hátignar, James Bond, mun líta dagsins ljós fljótlega. Rúmlega 40 ár eru liðin síðan síðasta bókin eftir Ian Fleming var gefin út.  

Bókin mun bera titilinn Devil May Care og er hún eftir Sebastian Faulks. Þetta mun vera 15 bókin um breska njósnarann. Söguþráðurinn er sem stendur vel varðveitt leyndarmál en búið er að gefa út að hún mun vera mjög í anda Ian Fleming.

Það eina sem vitað er um bókina er að hún gerist á tímum Kalda stríðsins og Bond mun ferðast til Parísar, Lundúna og Miðausturlanda, að því er fram kemur á fréttavef BBC.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant