Nýr Sherlock Holmes fyrir nýja kynslóð

Guy Ritchie ásamt eiginkonunni, Madonnu
Guy Ritchie ásamt eiginkonunni, Madonnu Reuters

Guy Ritchie hefur samþykkt að skrifa handritið og leikstýra nýrri mynd um ævintýri spæjarans mikla Sherlock Holmes sem Warner Bros.-kvikmyndaverið hyggst framleiða. Ritchie mun taka við leikstjórastarfinu af Neil Marshall, sem leikstýrði meðal annars myndum á borð við The Descent og Doomsday.

Kvikmyndin mun vera byggð á væntanlegri teiknimyndasögu Lionels Wigrams en í þeirri sögu er persóna Sherlocks sett í aðeins nútímalegri búning þar sem einblínt er meira á hasarinn heldur en heilabrotin. Til að mynda verður lögð meiri áhersla á skylmingahæfileika og hnefaleikakunnáttu kappans.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes