Brúðkaupinu reddað

Eins og grein var frá í Morgunblaðinu nýlega þá var brúðkaupsveisla Thorvalds Brynjars Sörensens í miklu uppnámi vegna stórtónleika Bjarkar og Sigur Rósar í Laugardalnum, en í þessum sama dal átti Thorvaldur bókað Þróttaraheimili undir brúðkaupsveislu, en útlit var fyrir að tónleikar stæðu hvað hæst meðan á borðhaldi stæði. Fyrir utan ónæðið þá er Thorvald lítill aðdáandi tónlistarmannanna. En nú hefur fundist farsæl lausn í þessu máli.

„Það er búið að redda þessu öllu, veislan verður í Iðusölum,“ segir Thorvald glaður í bragði, en eftir að hann hafði sent fyrirspurn á veisla.is var honum bent á að þar væri laus salur. „Það er reyndar annað brúðkaup á hæðinni fyrir neðan en það er í góðu lagi,“ segir Thorvald sem fær nú að ráða sjálfur hver sér um tónlistina. „DJ Siggi Hlö, ekkert Sigur Rós eða Björk kjaftæði eða væl.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes