Leðurblökumaðurinn geysivinsæll

Heath Ledger í hluverki sínu í The Dark Knight.
Heath Ledger í hluverki sínu í The Dark Knight.

Nýjasta myndin um Leðurblökumanninn, The Dark Knight, skilaði meiri peningum í kassann á frumsýningarkvöldinu í Bandaríkjunum en nokkur kvikmynd hefur áður gert. Alls greiddu áhorfendur meira en fimm milljarða íslenskra króna fyrir að sjá myndina á föstudagskvöldið. Ofurhetjumyndir höfða greinilega til fjöldans, því fyrra metið, 4,7 milljarða, átti þriðja myndin um Köngulóarmanninn.

Allt lítur því út fyrir að 14,7 milljarða fjárfestingin sem lögð var í gerð myndarinnar muni skila sér til baka til framleiðendanna og gott betur. Myndinni er leikstýrt af Christopher Nolan og skartar Christian Bale og Heath Ledger heitnum í hlutverkum Leðurblökumannsins og Jókersins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu að gera nokkuð það sem getur valdið misskilningi um fyrirætlanir þínar. Aðeins vel upplýstur maður getur innt þau störf af hendi, sem þér eru falin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley og Lucinda Riely
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu að gera nokkuð það sem getur valdið misskilningi um fyrirætlanir þínar. Aðeins vel upplýstur maður getur innt þau störf af hendi, sem þér eru falin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley og Lucinda Riely
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg