Gerði að gamni sínu við björgunarmenn

Morgan Freeman.
Morgan Freeman. AP

Bandaríski óskarsverðlaunahafinn Morgan Freeman er á sjúkrahúsi í Memphis eftir að hann meiddist alvarlega í umferðarslysi laust fyrir miðnætti í nótt. Blaðamaður sem var á vettvangi sagði að svo virtist sem bíll Freemans hefði þeyst út af hraðbraut og hafnað í skurði.

Beita þurfti klippum til að ná honum út úr flakinu, og sagði blaðamaðurinn að hann hafi verið með meðvitund og jafnvel gert að gamni sínu við björgunarmennina og vegfaranda sem tók myndir af honum á farsíma.

Freeman hlaut Óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni Million Dollar Baby.

Slysið varð nokkra km utan við Charleston, þar sem Freeman á heimili ásamt konu sinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes