Stofnandi The Dubliners látinn

Ronnie Drew
Ronnie Drew

Írski þjóðlagasöngvarinn Ronnie Drew er látinn 73 ára að aldri. Drew, sem stofnaði þjóðlagahljómsveitina The Dubliners, hafði barist við veikindi í einhvern tíma, að því er segir í frétt á vef BBC. Drew greindist með krabbamein í hálsi fyrir tveimur árum.

Fjöldi fólks hefur minnst Drew eftir að fjölskylda hans greindi frá andlátinu í síðdegis í gær. Þeirra á meðal er Bono, söngvari U2.

Drew stofnaði hljómsveitina Ronnie Drew Group árið 1962 en nafni sveitarinnar var síðar breytt í The Dubliners. Meðal þeirra sem voru í Dubliners auk Drew eru margir að frægustu tónlistarmönnum Írlands eins og Luke Kelly, Ciaran Bourke og Barney McKenna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes