Stofnandi The Dubliners látinn

Ronnie Drew
Ronnie Drew

Írski þjóðlagasöngvarinn Ronnie Drew er látinn 73 ára að aldri. Drew, sem stofnaði þjóðlagahljómsveitina The Dubliners, hafði barist við veikindi í einhvern tíma, að því er segir í frétt á vef BBC. Drew greindist með krabbamein í hálsi fyrir tveimur árum.

Fjöldi fólks hefur minnst Drew eftir að fjölskylda hans greindi frá andlátinu í síðdegis í gær. Þeirra á meðal er Bono, söngvari U2.

Drew stofnaði hljómsveitina Ronnie Drew Group árið 1962 en nafni sveitarinnar var síðar breytt í The Dubliners. Meðal þeirra sem voru í Dubliners auk Drew eru margir að frægustu tónlistarmönnum Írlands eins og Luke Kelly, Ciaran Bourke og Barney McKenna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes