Amiina endurgerir lag Dannys Elfmans

Amiina.
Amiina.

Íslenska hljómsveitin Amiina er ein þeirra sveita sem fram koma á plötu með endurútgáfu á lögunum úr söngva-teiknimyndinni A Nightmare Before Christmas eftir Tim Burton. Tónlistin í myndinni, sem fagnar um þessar mundir 15 ára afmæli, er öll eftir undra-tónskáldið Danny Elfman en þess má geta að Elfman söng sjálfur hlutverk aðalpersónunnar Jacks auk þess sem Elfman á heiðurinn af söngljóðum myndarinnar.

Að sögn Sólrúnar Sumarliðadóttur hafði Disney-fyrirtækið, sem gefur plötuna út, samband við sveitina á meðan hún var á tónleikaferðalagi með Sigur Rós fyrr á þessu ári. Þrátt fyrir lítinn tíma og aðstöðu ákváðu stúlkurnar að slá til og endurgerðu lagið „Doctor Finkelstein/In The Forest“. Platan er þegar komin út.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes