Vilja að Clarkson verði rekinn

Jeremy Clarkson
Jeremy Clarkson BBC

„Skipta um gír, skipta um gír, tékka á speglunum, myrða mellur, skipta um gír, skipta um gír, myrða. Þetta kallar á talsverða áreynslu á einum degi.“ Þessi ummæli lét breski sjónvarpsmaðurinn Jeremy Clarkson falla í bílaþætti sínum Top Gear á BBC-2, en í þættinum var hann að fjalla um flutningabilstjóra.

Clarkson hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sínu og m.a. hefur Chris Mole þingmaður breska Verkamannaflokksins í Ipswich krafist þess að Clarkson verði rekinn.  Fimm gleðikonur voru myrtar í Ipswich árið 2006.

Ekki eru nema nokkrir dagar síðan sjónvarpsmaðurinn Jonathan Ross og leikarinn Russell Brand voru látnir hætta störfum hjá BBC í kjölfar dónalegra ummæla sem þér létu falla um leikarann Andrew Sachs og dótturdóttur hans, Georginu Baillie.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant