Eyes Wide Shut vanmetnasta myndinn

Nicole Kidman og Tom Cruise í hlutverkum sínum í myndinni …
Nicole Kidman og Tom Cruise í hlutverkum sínum í myndinni Eyes Wide Shut.

Kvikmyndin Eyes Wide Shut,  sú síðasta sem leikstjórinn Stanley Kubrick gerði áður en hann lést, er vanmetnasta myndin mati lesenda kvikmyndatímaritsins Total Film.  

Þau Tom Cruise og Nicole Kidman léku aðalhlutverkin í myndinni, sem gerð var 1999, en þau voru þá hjón. Myndin fékk  almennt slæma dóma gagnrýnenda þótt frammistaða þeirra hjóna þætti ágæt. 

Listi yfir vanmetnustu myndirnar, að mati Total Film, er eftirfarandi:

1. Eyes Wide Shut
2. Jackie Brown
3. Fear And Loathing In Las Vegas
4. Twin Peaks: Fire Walk With Me
5. Vanilla Sky
6. Superman III
7. 10 Things I Hate About You
8. Strange Days
9. 1941
10. The Mist.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér finnist gaman að láta sjá verka þinna stað, skaltu hafa hugfast að magn er ekki sama og gæði. Einhver er ekki að segja allan sannleikann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér finnist gaman að láta sjá verka þinna stað, skaltu hafa hugfast að magn er ekki sama og gæði. Einhver er ekki að segja allan sannleikann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant