Uppselt á tónleika Jacksons

Michael Jackson hefur slegið upp búðum í London. Hann mun …
Michael Jackson hefur slegið upp búðum í London. Hann mun stíga fyrst á svið í júlí. Síðustu tónleikarnir verða svo í febrúar á næsta ári. Reuters

Uppselt er á alla tónleika Michael Jackson sem fara fram í O2-höllinni í London. Um er að ræða 50 tónleika. Fyrstu tónleikarnir verða 8. júlí nk. og þeir síðustu verða 24. febrúar á næsta ári. 

Mörg hundruð aðdáendur popparans höfðu safnast saman fyrir utan miðasöluna áður en miðasala hófst með formlegum hætti. Þá biðu um 250.000 manns í röð á netinu.

Alls hafa verið seldir um 750.000 miðar á tónleika Jacksons.

Að sögn skipuleggjenda seldust um 11 miðar á sekúndu þegar þeir fóru í sölu á föstudag.

Michael Jackson kveðst vera himinlifandi með viðbrögðin.

Þessi aðdáandi konungs poppsins var ákveðinn að næla sér í …
Þessi aðdáandi konungs poppsins var ákveðinn að næla sér í miða. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur vanrækt vin og verður nú að finna þér tíma til þess að bæta úr og sinna honum. Reyndu að minna þig á forgengileika hlutanna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur vanrækt vin og verður nú að finna þér tíma til þess að bæta úr og sinna honum. Reyndu að minna þig á forgengileika hlutanna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant