Gamlar upptökur með Jimi Hendrix boðnar upp

Jimi Hendrix.
Jimi Hendrix. Reuters

Gamlar upptökur sem rokkgoðið Jimi Hendrix gerði heima hjá sér á sjöunda áratugnum verða boðnar upp á netinu. Búist er við því að það muni fást á bilinu 50.000 til 100.000 pund (á bilinu 9 til 18 milljónir kr.) fyrir þær.

Á upptökunum eru 14 lög - m.a. lög sem er að finna á hinni sígildu skífu Electric Ladyland frá 1968 - þar sem Hendrix heyrist spila á gítar og syngja.

Hendrix tók lögin upp heima hjá sér í New York árið 1968 og voru þær síðan fluttar til Bretlands. Upptökurnar verða seldar á vef Fame Bureau, sem sérhæfir sig í minjagripum, 28. apríl nk. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes