Næturvaktin til Hollywood

Félagarnir á næturvaktinni.
Félagarnir á næturvaktinni.

Verið er að undirbúa að endurgera íslensku gamanþættina Næturvaktina í Hollywood fyrir bandarískt sjónvarp. Fyrirtækið Reveille Productions, sem m.a. stendur á bakvið bandarísku útgáfurnar af þáttunum The Office og Ljótu Betty, hefur keypt réttinn til að þróa Næturvaktina fyrir bandarískan markað.

Reutersfréttastofan segir frá þessu í dag. Haft er eftir  Howard Owens, framkvæmdastjóra Reveille, að fyrirtækið vilji gjarnan fást við nýja vinnustaðargamanþætti í kjölfar velgengni The Office.  „Þættirnir hafa sniðugt og kaldhæðið sjónarhorn sem við teljum að Bandaríkjamönnum muni líka vel."

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes