Bændur bjóða í grillveislu

Í tengslum við matreiðsluþættina „Eldum íslenskt", sem sýndir eru á á mbl.is og ÍNN ætla bændur að heilgrilla naut, svín og lambaskrokka á næstu dögum fyrir utan verslanir Krónunnar í Reykjavík og Kópavogi.

Í fréttatilkynningu kemur fram að kokkarnir úr þáttunum gefa góð ráð um leið og þeir gefa fólki að bragða á kjötinu.

Grillað verður á eftirtöldum stöðum:
Fimmtudagurinn 9. júlí - Krónan á Granda kl. 16:00. Heilgrillað naut.
Fimmtudagurinn 16. júlí - Krónan í Lindum kl. 16:00. Heilgrillaðir grísir.
Föstudagurinn 17. júlí - Krónan í Lindum kl. 16:00. Heilgrillaðir lambaskrokkar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes